Við höfum traustar rætur
Lýsing: Sígrænn dvergvaxinn runni sem myndar þétta kúlu.
Hæð: 0,5-1,5 m.
Aðstæður: Skuggþolin. Þarf hlýjan og skjólgóðan vaxtarstað og vetrarskýlingu. Þrífst vel í góðri garðmold. Hægvaxta.