
Lýsing: Lítill og breiðvaxinn sígrænn runni. dökkgrænt barr. Getur myndað gul blóm á vorin og rauð eitruð ber á haustin.
Hæð: 40-90 sm. Getur orðið 4 m breiður.
Aðstæður: Skuggþolinn. Þrífst vel á sólríkum stað og í hálfskugga. Þarf gott skjól og vetrarskýlingu. Þolir vel hálfskugga. Þrífst í flestum vel framræstum jarðvegi. Hentar vel sem lágvaxinn runni undir trjám. Þolir vel mengun. Lítið viðhald.
Annað: Fræ og barr er eitrað.