Lýsing: Sígrænn runni með súlulaga vöxt.
Hæð: 0,5-1 m.
Aðstæður: Hægvaxta. Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað og gott skjól. Þarf vetrarskýli. Þrífst best í rökum og næringarríkum jarðvegi. Oft notaður í skrautpotta. Stundum klipptur til í háa kúlu eða eins og spírall.