
Lýsing: Sígrænn uppréttur runni með keilulaga vöxt. Getur fengið gul blóm á vorin eða snemma sumars.
Hæð: 1,5-3 m.
Aðstæður: Hægvaxta. Þarf sólríkan vaxtarstað eða í hálfskugga og skjól. Þarf vetrarskýlingu. Þrífst best í rökum og næringarríkum jarðvegi.