
Lýsing: Breiðvaxinn og sígrænn dvergrunni. Greinar vaxa á ská út frá miðju og mynda hreiðurlaga laut í miðjunni.
Hæð: 0,5-1 m.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í rökum, súrum og næringarríkum jarðvegi. Gott er að skýla plöntunni yfir veturinn fyrstu árin.
