Við höfum traustar rætur
Lýsing: Sígrænn runni. Greinar með glansandi áferð.
Hæð: 2-3 m.
Aðstæður: Skuggþolinn. Þarf hlýjan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í rökum og næringarríkum jarðvegi.