
Lýsing: Hvít og gulgræn lítil blóm í maí. Laufin eru tennt og um 7 sm. á lengd. Sígrænn hálfrunni.
Hæð: 10-50 sm. Verður um 0,5-1 m. á breidd.
Aðstæður: Þrífst best í hálfskugga eða á skuggsælum stað. Þrífst í flestum rökum og vel framræstum jarðvegi. Þolir illa að þorna. Hentar sem þekjuplanta.