Við höfum traustar rætur
Lýsing: Sígrænn runni með mjúkar grænar nálar. Krónan er egglaga eða keilulaga. Könglarnir líkjast berjum.
Hæð: 5-10 m.
Aðstæður: Þarf hálfskugga eða sól. Þrífst best í kalkríkum og næringarríkum jarðvegi. Hægvaxta. Þarf vetrarskýli.