Við höfum traustar rætur

MENUmenu

  • Flóra - garðyrkjustöð
  • Um fyrirtækið
  • Staðsetning
  • Gróskuklúbbur
  • Fróðleikur

Hafþyrnir / Sandþyrnir / Tindaviður

Details
Category: Ávaxtatré og berjarunnar

engin.mynd

Lýsing: Lítt áberandi gul blóm í júní. Falleg rauðgul og safarík aldin á kvenplöntum. Berin innihalda mikið af C-vítamíni. Þyrnóttur og kræklóttur runni með gráleit blöð.

Hæð: 2-4 m.

Aðstæður: Harðgerður. Vindþolinn og saltþolinn. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í rýrum og sendnum jarðvegi. Nægjusöm sérbýlisplanta. Hentar í garða og landgræðslusvæði.

Annað: Ræktuð sem lækningajurt. Full af Omega 7 fitusýrum. Plantan er meðal annars notuð til að stilla hósta, laga meltingu, verja lifrina, draga úr sársauka, minnka bólgur, auka blóðflæði, vinna gegn þurrk í leggöngum og í ýmsar húðvörur. Ein karlkyns planta (Hippophae rhamnoides ´Pollumix´) nægir fyrir 6-8 kvenkyns plöntur (Hippophae rhamnoides ´Leikora´). Myndar rótarskot.

  • Innskráning
  • Efni

Created jtemplate joomla templates

Opið milli 10-17
Hringið í síma 4834800.
 
 
 
 
 
Flóra-garðyrkjustöð | Heiðmörk 38 | 810 Hveragerði | S. 483 4800 | tölvupóstur:flora@floragardyrkjustod.is
 

 

Efst
Fara á forsíðu