Við höfum traustar rætur

MENUmenu

  • Flóra - garðyrkjustöð
  • Um fyrirtækið
  • Staðsetning
  • Gróskuklúbbur
  • Fróðleikur

Fíkjur ´Ice Crystal´

Details
Category: Ávaxtatré og berjarunnar

engin.mynd

Lýsing:  Stór runni eða tré. Blöðin minna á ískristalla. Græn á sumrin og gul á haustin. Græn blóm í júlí-september. Aldin eru smávaxin og perulaga. Þau verða fjólublá eða brún þegar þau þroskast, en þangað til eru þau græn. Sjálffrjóvgandi.

Hæð: Vex hratt og getur orðið allt að 4 m. á hæð og breidd. Þolir vel klippingu

Aðstæður: Þarf sólríkan og skjólgóðan stað. Þrífst best í næringarríkum, djúpum og vel framræstum jarðvegi. Þolir rýran og þurran jarðveg.

  • Innskráning
  • Efni

Created jtemplate joomla templates

Opið milli 10-17
Hringið í síma 4834800.
 
 
 
 
 
Flóra-garðyrkjustöð | Heiðmörk 38 | 810 Hveragerði | S. 483 4800 | tölvupóstur:flora@floragardyrkjustod.is
 

 

Efst
Fara á forsíðu