Við höfum traustar rætur

MENUmenu

  • Flóra - garðyrkjustöð
  • Um fyrirtækið
  • Staðsetning
  • Gróskuklúbbur
  • Fróðleikur

08. Fróðleikur um hindberjarunna

Details
Category: Ávaxtatré og berjarunnar

hindber 8

Hindber hafa verið ræktuð á Íslandi í þónokkur ár og gefa góða uppskeru. Þau mynda rótarskot því er gott að gróðursetja runnana þannig að hægt sé að hemja útbreiðsluna. Það koma aldin á annarsárs greinar því er runninn klipptur þannig að elstu greinar eru klipptar niður við jörð og til að yngri greinar fái að njóta sín.

  • Innskráning
  • Efni

Created jtemplate joomla templates

Opið milli 10-17
Hringið í síma 4834800.
 
 
 
 
 
Flóra-garðyrkjustöð | Heiðmörk 38 | 810 Hveragerði | S. 483 4800 | tölvupóstur:flora@floragardyrkjustod.is
 

 

Efst
Fara á forsíðu