Við höfum traustar rætur

MENUmenu

  • Flóra - garðyrkjustöð
  • Um fyrirtækið
  • Staðsetning
  • Gróskuklúbbur
  • Fróðleikur

Sætkirsuber ´Stella´

Details
Category: Ávaxtatré og berjarunnar

fuglakirsuber 2

Lýsing:  Hvít blóm í maí. Blómstrar mikið og fær mikla uppskeru á góðum stað. Dimmrauð, stór og safarík aldin þroskast í ágúst. Sjálffrjóvgandi og góður frjógjafi fyrir önnur yrki.

Hæð: 2,5 – 4 m. á hæð.

Aðstæður: Þarf sólríkan og skjólsælan stað. Þrífst best í rökum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Meðalharðgert yrki. Best er að klippa plöntuna strax eftir uppskerutíð ef þarf.

Annað: Kanadískt yrki.

  • Innskráning
  • Efni

Created jtemplate joomla templates

Opið milli 10-17
Hringið í síma 4834800.
 
 
 
 
 
Flóra-garðyrkjustöð | Heiðmörk 38 | 810 Hveragerði | S. 483 4800 | tölvupóstur:flora@floragardyrkjustod.is
 

 

Efst
Fara á forsíðu