Lýsing: Fölbleik blóm. Græn á ytra borði. Blöðin ilma. Meðalstór eða stór og svört ber. Safarík, ilmandi og C-vítamín rík. Fær mikla uppskeru.
Hæð: 1,5 - 2 m. 2-3 m á breidd.
Aðstæður: Harðgerður runni. Þrífst best á sólríkum stað eða í hálfskugga í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
Annað: Sænskt yrki.