
Lýsing: Blómin fjólublá í júní-júlí. Fjölær. Hægt að hafa inni á veturna, en verður að vera úti á sumrin. Það þarf að leyfa plöntunni að visna eða frjósa áður en hún er tekin inn. Inniheldur C-vítamín.
Hæð: 20-40 sm.
Aðstæður: Harðgerður. Þrífst best í rökum jarðvegi á hlýjum og sólríkum stað.
Annað: Kryddjurt. Blöðin notuð til matargerðar. Fjölær.