Lýsing: Bragðsterk. Það er hægt að nota blöðin sem krydd í súpur, salöt, sósur, pottrétti o.fl.. Fræin eru notuð í ýmsa kjötrétti, pottrétti og súpur. Það er hægt að nota saxaðar rætur í salat og te. Að lokum er hægt að borða stilkana eins og grænmeti. Blöðin ilma.
Hæð: 100-150 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þríft best á sólríkum vaxtarstað eða hálfskugga og í djúpum og næringarríkum jarðvegi. Flott ein og sér. Getur sáð sér ef fræin eru ekki fjarlægð. Fjölær.