Við höfum traustar rætur

MENUmenu

  • Flóra - garðyrkjustöð
  • Um fyrirtækið
  • Staðsetning
  • Gróskuklúbbur
  • Fróðleikur

Basilíka / Basilika

Details
Category: Kryddjurtir

ocimum.basilicum.basilika 2

 

Lýsing: Laufið notað sem krydd. Milt bragð. Hægt að tína af eftir þörfum allt sumarið. Tínið toppsprotana fyrst til þess að plantan verði þéttari. Gott krydd í tómatrétti, í salat, sósur, súpur, pottrétti og kryddsmjör svo eitthvað sé nefnt. Ekki setja basilíku út í fyrr en rétt áður en rétturinn er tilbúinn.

 

Hæð: 30-50 sm.

 

 Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Hentar best innanhúss, en getur þrifist utandyra ef henni er kippt inn þegar það er útlit fyrir að nóttin verði köld. 

  • Innskráning
  • Efni

Created jtemplate joomla templates

Opið milli 10-17
Hringið í síma 4834800.
 
 
 
 
 
Flóra-garðyrkjustöð | Heiðmörk 38 | 810 Hveragerði | S. 483 4800 | tölvupóstur:flora@floragardyrkjustod.is
 

 

Efst
Fara á forsíðu