Við höfum traustar rætur
Lýsing: Laufið notað sem krydd. Lauf og toppsprotar er tekið eftir þörfum.
Hæð: 25 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi. Það er gott að klippa plöntuna á vorin til að auka vöxt.