
Lýsing: Ung blöð eru skorin af, en toppurinn á að fá að halda sér ef ætlunin er að nýta blómið (t.d. í sultu). Fræ eru sterkari á bragðið. Einær jurt.
Hæð: 10-15 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað. Þrífst vel í frjóum og næringarríkum jarðvegi. Þarf mikla vökvun.