Við höfum traustar rætur

MENUmenu

  • Flóra - garðyrkjustöð
  • Um fyrirtækið
  • Staðsetning
  • Gróskuklúbbur
  • Fróðleikur

Oregano / Kryddmæra / Majoran / Majoram

Details
Category: Kryddjurtir

origanum.majorana.majoran.2 4

 

Lýsing: Lauf og stönglar notað sem krydd.

Tínið af plöntunni eftir þörfum. Skerið alla plöntuna í lok sumars og notið þurrkað krydd yfir veturinn. Vinsælt krydd sem hentar í flesta matargerð. Undirstaða í ítölskum og grískum réttum. Ómissandi á pizzur. Góð í salat, tómatrétti, pottrétti, kryddblöndur og te. Þetta krydd er betra á bragðið þurrkað heldur en ferskt.

 

Hæð: 40 sm.

 

 Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Oregano þarf ekki mikla vökvun. Vökvið þegar moldin er þurr viðkomu. Hentar í matjurtabeð og fjölæringabeð. Gefur meira af sér innandyra á sólríkum stað.

  • Innskráning
  • Efni

Created jtemplate joomla templates

Opið milli 10-17
Hringið í síma 4834800.
 
 
 
 
 
Flóra-garðyrkjustöð | Heiðmörk 38 | 810 Hveragerði | S. 483 4800 | tölvupóstur:flora@floragardyrkjustod.is
 

 

Efst
Fara á forsíðu