
Lýsing: Laufið er notað í krydd. Plantan getur lifað veturinn ef hún er á köldum og björtum stað.
Hæð: 20-30 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst í flestum vel framræstum jarðvegi og best í djúpri og kalkríkri mold.
Annað: Salvía er m.a. notuð í lyfjaframleiðslu og líkjörsgerð.