Við höfum traustar rætur
Lýsing: Blöðin notuð sem krydd og í te. Hægt að tína af plöntunni allt sumarið. Milt sítrónubragð. Fjölær
Hæð: 20-30 sm.
Aðstæður:Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi.