Við höfum traustar rætur
Lýsing: Blá blóm á háum stönglum í júlí-sept.
Hæð: Nær allt að 2 m hæð.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í næringarríkum, rökum jarðvegi. Þarf uppbindingu. Verður umfangsmikil.
Annað: Sáir sér.