Við höfum traustar rætur
Lýsing: Ýmsir blómlitir. Blómstrar í maí-júní. Blómríkur.
Hæð: 10 –20 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þrífst vel í hálfskugga og rökum, frjósömum jarðvegi. Myndar þétta breiða blómbrúska. Góð steinhæðaplanta.
Annað: Þolir illa flutning.