Lýsing: Stór fyllt eða einföld rauð, bleik eða hvít blóm í júlí-ágúst.
Hæð: 50-70 sm.
Aðstæður: Þarf skjólríkan og sólríkan vaxtarstað. Þolir einnig hálfskugga. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og kalkríkum jarðvegi. Hentar í fjölæringabeð.
Annað: Þolir illa flutning.