Við höfum traustar rætur
Lýsing: Hvítar ilmandi klukkur í hangandi klasa í maí- júní.
Hæð: 20-30 sm.
Aðstæður: Skuggþolin. Þrífst best í næringarríkum, rökum jarðvegi. Skríður með greinóttum jarðstönglum og myndar fljótt breiður. Hentar vel sem skógarbotnsplanta.