Við höfum traustar rætur
Lýsing: Fjólublá blóm í júlí.
Hæð: 130-160 sm.
Aðstæður: Harðgerð og stórvaxin tegund. Þarf djúpan og næringarríkan jarðveg. Hefur víðáttumikið rótakerfi. Fer best stakstæð eða innan um lágvaxnari gróður.
Annað: Þolir illa flutning.