Við höfum traustar rætur
Lýsing: Stór burkni. Blómstrar ekki.
Hæð: 60-70 sm.
Aðstæður: Harðgerður og skuggþolinn. Þrífst best í rökum jarðvegi en þolir nokkurn þurrk. Falleg blaðplanta.
Annað: Íslensk tegund.