Við höfum traustar rætur
Lýsing: Blómin í ýmsum litum. Blómstrar í júlí-september. Blómviljugur.
Hæð: 60-80 sm.
Aðstæður: Harðgerður. Þarf sól eða hálfskugga. Þrífst best í léttum, lífrænum og vel framræstum jarðvegi.