Við höfum traustar rætur
Lýsing: Gul blóm í júlí-ágúst.
Hæð: 5-10 sm.
Aðstæður: Sólelskur og harðgerður. Þrífst vel á sólríkum stað í þurrum, rýrum jarðvegi. Þolir vel þurrk. Góð þekjuplanta. Blöðin sígræn. Tilvalinn í steinhæðir.