Við höfum traustar rætur
Lýsing: Ýmis afbrigði. Bleik blóm í júlí-ágúst. Er sígrænn
Hæð: 10-20 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan stað og þolir vel þurrk. Þarf ekki mikinn jarðveg. Þrífst vel í þurrum og rýrum jarðvegi.