
Lýsing: Blóm í klösum og ýmist í bleikum eða gulum tónum í júlí-ágúst
Hæð: 40-60 sm.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað eða í hálfskugga og góðu skjóli í rökum og næringarríkum jarðvegi. Þolir illa að þorna. Gott er að skýla hæðalykli yfir vetrarmánuðina.