
Lýsing: Nokkuð stór fjólublá blóm með hvítar rákir á neðri vör. Blómin vaxa í klösum á uppréttum stönglum í júní-ágúst. Neðstu greinarnar eru oft jarðlægar. Blómviljug.
Hæð: 20-60 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í sendnum og vel framræstum moldarjarðvegi.