
Lýsing: Bleik blóm á þykkum stönglum í júlí-ágúst. Hvíthærðar blaðhvirfingar. Sígrænn.
Hæð: 10-15 sm.
Aðstæður: Harðgerður. Þrífst best á sólríkum stað. Þarf þurran, sendinn og vel framræstan jarðveg. Hentar í steinhæðir, í beð, hleðslur, fláa, kanta og sem þekjuplanta.