Við höfum traustar rætur
Lýsing: Ljósblá blóm í löngum klösum í júní.
Hæð: 30-50 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þrífst best á sólríkum stað, en þolir hálfskugga. Vex best í rýrum og þurrum jarðvegi.