Við höfum traustar rætur
Lýsing: Fjólublá, hvít eða bleik blóm í kúlulaga kolli í maí-júní
Hæð: 10-20 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan stað eða hálfskugga, gott skjól og vetrarskýlingu. Þrífst best í rökum og næringarríkum jarðvegi. Þolir illa að þorna.