
Lýsing: Blómin tvílit í ýmsum litum í apríl-maí. Aðaltegundin er með gulum blómum, en yrki með fjólubláum blómum og gulri miðju eða bleikum blómum með gulri miðju eru algengari í görðum.
Hæð: 10-15 sm.
Aðstæður: Harðgerður. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi.