
Lýsing: Jaðarblómin appelsínugul, en hvirfilblómin svartbrún. Körfubotninn myndar hvelfdan hatt. Blómin henta til afskurðar.
Hæð: 40-90 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan stað. Þrífst best í djúpum, rökum og næringarríkum jarðvegi. Þolir illa að þorna. Hentar í fjölæringabeð, við vötn og í þyrpingar.