Við höfum traustar rætur
Lýsing: Gulgræn blóm í júní-júlí.
Hæð: 20-50 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga og gott skjól. Þrífst í þurrum, vel framræstum jarðvegi. Hentar í steinhæðir.
Annað: Safinn er eitraður og getur valdið húðútbrotum.