Við höfum traustar rætur
Lýsing: Lítil, hvít blóm á stönglum í júní og rauð ber í ágúst-sept.
Hæð: 40-60 sm.
Aðstæður: Skuggþolin og harðgerð. Laufin mynda þétta brúska. Hentar sem undirgróður.
Annað: Berin eru eitruð.