
Lýsing: Stór, fjólublá blóm á stilkum í júní-ágúst. Stærstu blómin í genus ættinni.
Hæð: 60-100 sm.
Aðstæður: Þrífst best í pottum og blómakerum, en getur átt erfitt uppdráttar í garðinum. Vill rakan og vel framræstan jarðveg í hálfskugga eða sólríkan stað. Hægvaxta.