Við höfum traustar rætur
Lýsing: Lítil, hvít blóm með bleikum doppum í júní.
Hæð: 20-30 sm.
Aðstæður: Harðgerð og mjög skuggþolið. Þrífst best í skugga og raka, en einnig á sólríkum stað ef það er nægur raki í jarðveginum. Góð í steinhæðir.