
Lýsing: Blandaðir rauðir, bleikir, appelsínugulir eða hvítir tónar með svartri miðju í júní-júlí
Hæð: 60-80 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í sendnum, rýrum jarðvegi. Plantan hverfur ofan í jörðina síðsumars og því gott að planta einhverju sem blómstrar í júlí-september við hliðina á risavalmúanum.