Við höfum traustar rætur
Lýsing: Blómin gulhvít og ilmandi í maí-júní.
Hæð: 20-30 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sól eða hálfskugga. Þrífst best í kalkríkum, lífrænum og vel framræstum jarðvegi. Hentar í steinhæðir, beð og sem undirgróður.