Við höfum traustar rætur
Lýsing: Blómin í samsettum sveipum. Blómin eru gul og sitja á gulrauðum og skrautlegum háblöðum í júní-júlí. Rauður stönglar.
Hæð: 50-80 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan stað. Þrífst best í léttum og vel framræstum jarðvegi. Hentar í steinhæðir og í beð.