Við höfum traustar rætur
Lýsing: Fjólublá blóm í júlí-ágúst. Blöðin eru gráloðin.
Hæð: 40-60 sm.
Aðstæður: Harðgert. Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst vel í þurrum jarðvegi. Þarf stuðning. Það er gott að skipta plöntunni út á nokkurra ára fresti.