
Lýsing: Ofkrýnd blóm í mismunandi litum í júní-júlí. Bláir, hvítir og fjólubláir tónar.
Hæð: 50-60 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sól eða hálfskugga. Þrífst best í léttum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Hentar í steinhæðir, sem undirgróður og í beð.