Við höfum traustar rætur
Lýsing: Dökkblá blóm með rauðum hring utan um hvítt auga í miðjunni í júní.
Hæð: 5-15 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sól eða hálfskugga. Þrífst best í léttum, rýrum og vel framræstum jarðvegi. Hentar í steinhæðir og breiður.
Annað: Íslensk planta.