Fjölært
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Stór bleik blóm í maí-júní, síðan þroskast allstórt rauðgult aldin.
Hæð: 30-50 sm.
Aðstæður: Harðgert. Þarf hálfskugga eða skuggsælan vaxtarstað. Þrífst best í rökum og næringarríkum jarðvegi. Hentar undir hávaxnari gróður.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Gul blóm frá júní og mest allt sumarið.
Hæð: 20-30 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í þurrum og vel framræstum jarðvegi. Skriðul. Hentar í steinhæðir.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Gul blóm í klösum í júlí-ágúst.
Hæð: 120-150 sm.
Aðstæður: Harðgert. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þarf stuðning. Þrífst vel í rökum og næringarríkum jarðvegi.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Jaðarblómin appelsínugul, en hvirfilblómin svartbrún. Körfubotninn myndar hvelfdan hatt. Blómin henta til afskurðar.
Hæð: 40-90 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan stað. Þrífst best í djúpum, rökum og næringarríkum jarðvegi. Þolir illa að þorna. Hentar í fjölæringabeð, við vötn og í þyrpingar.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Gul, bleik eða hvít blóm í júlí.
Hæð: 20-40 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í sendnum og rýrum jarðvegi. Hentar í steinhæðir. Ekki langlíf en fjölgar sér með fræjum.