Við höfum traustar rætur

MENUmenu

  • Flóra - garðyrkjustöð
  • Um fyrirtækið
  • Staðsetning
  • Gróskuklúbbur
  • Fróðleikur

Fjölært

Fjaðradrottning / Fjaðurnellika

Details
Category: Fjölært

dianthus.plumarius.roseus.fjadurnellika.2

Lýsing: Bleik, ilmandi blóm í júlí-ágúst.

Hæð: 30-40 sm.

Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í þurrum, sendnum jarðvegi. Hentar í steinhæðir og fjölæringabeð.

Fjalladís

Details
Category: Fjölært

erinus.alpinus.fjalladis 3

Lýsing: Blómin bleik í júní-júlí.

Hæð: 10-15 sm.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í sendnum, vel framræstum jarðvegi. Hentar í steinhæðir.

Annað: Skammlíf, en sáir sér nokkuð.

Fjallakornblóm

Details
Category: Fjölært

engin.mynd

Lýsing: Blá blóm í júlí-ágúst. Hentar til afskurðar.

Hæð: 40-60 sm.

Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst vel í þurrum jarðvegi. Þarf stuðning.

Annað: Gott að skipta á nokkurra ára fresti. 

Fjallasól

Details
Category: Fjölært

papaver.alpinum.fjallasol

Lýsing: Ýmsir litir. Blómin gul, hvít eða bleik í júlí.

Hæð: 10-30 sm.

Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst vel í sendnum og rýrum jarðvegi. Góð í steinhæðir.

Fjallasóley

Details
Category: Fjölært

engin.mynd

Lýsing: Hvít blóm í maí-júní.

Hæð: 10-20 sm.

Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í rökum, næringarríkum jarðvegi. Hentar í steinhæðir.

  1. Fjallasveipur
  2. Fjallastjarna
  3. Fjalldalafífill
  4. Fjöllaufungur / Stóri burkni

Page 5 of 16

  • Start
  • Prev
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • Next
  • End
  • Innskráning
  • Efni

Created jtemplate joomla templates

Opið milli 10-17
Hringið í síma 4834800.
 
 
 
 
 
Flóra-garðyrkjustöð | Heiðmörk 38 | 810 Hveragerði | S. 483 4800 | tölvupóstur:flora@floragardyrkjustod.is
 

 

Efst
Fara á forsíðu