Fjölært
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Bleik, ilmandi blóm í júlí-ágúst.
Hæð: 30-40 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í þurrum, sendnum jarðvegi. Hentar í steinhæðir og fjölæringabeð.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Blómin bleik í júní-júlí.
Hæð: 10-15 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í sendnum, vel framræstum jarðvegi. Hentar í steinhæðir.
Annað: Skammlíf, en sáir sér nokkuð.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Blá blóm í júlí-ágúst. Hentar til afskurðar.
Hæð: 40-60 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst vel í þurrum jarðvegi. Þarf stuðning.
Annað: Gott að skipta á nokkurra ára fresti.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Ýmsir litir. Blómin gul, hvít eða bleik í júlí.
Hæð: 10-30 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst vel í sendnum og rýrum jarðvegi. Góð í steinhæðir.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Hvít blóm í maí-júní.
Hæð: 10-20 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í rökum, næringarríkum jarðvegi. Hentar í steinhæðir.