Fjölært
- Details
- Category: Fjölært

Lýsing: Fjólublá eða hvít blóm í júlí.
Hæð: 10-30 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað. Þarf vetrarskýli. Þrífst best í vel framræstum jarðvegi. Hentar í fjölæringabeð. Skriðul.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Stórir rauðgulir blómhnappar í júní.
Hæð: 50-70 sm.
Aðstæður: Harðgerður. Þarf sól eða hálfskugga. Þrífst best í djúpum og næringarríkum jarðvegi.
- Details
- Category: Fjölært

Lýsing: Bleik blóm í júní-júlí. Gráloðin blöð.
Hæð: 10-20 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað í vel framræstum jarðvegi. Sígræn, skriðul sérbýlisplanta. Hentug í kanta og steinbeð.
- Details
- Category: Fjölært

Lýsing: Gul blóm í júlí-ágúst. Blómin má þurrka.
Hæð: 50 sm.
Aðstæður: Harðgerður. Þolir hálfskugga, þarf næringarríkan jarðveg. Góður til afskurðar.

- Details
- Category: Fjölært

Lýsing: Blómin í ýmsum litum í júní-júlí. Gul, hvít eða rauð blóm.
Hæð: 20-40 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í vel framræstum jarðvegi. Hentar í fjölæringabeð og steinhæðir.
Annað: Tvíær en sáir sér.
